einhver
Icelandic
Pronoun
einhver (feminine einhver, neuter eitthvert or eitthvað)
- (indefinite) somebody, some, someone, something (abbreviation e-r)
- Isaiah 40 (Icelandic, English)
- Heyr, einhver segir: "Kalla þú!" Og ég svara: "Hvað skal ég kalla?" "Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, þegar Drottinn andar á þau. Sannlega, mennirnir eru gras. Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega."
- Hark, someone's voice says, "Cry out." And I said, "What shall I cry?" "All men are like grass, and all their glory is like the flowers of the field. The grass withers and the flowers fall, because the breath of the LORD blows on them. Surely the people are grass. The grass withers and the flowers fall, but the word of our God stands forever."
- Heyr, einhver segir: "Kalla þú!" Og ég svara: "Hvað skal ég kalla?" "Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, þegar Drottinn andar á þau. Sannlega, mennirnir eru gras. Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega."
- Þekkir þú einhvern sem notar Linux?
- Do you know someone who uses Linux?
- Ég kann eitthvað í japönsku.
- I know a little Japanese.
- Isaiah 40 (Icelandic, English)
Usage notes
- The neuter singular form eitthvert is used attributively (hliðstætt), i.e. with a noun while the neuter singular form eitthvað is used substantively (sérstætt):
- Heyrðirðu eitthvað?
- Did you hear something?
- Icelandic Web of Science: Er eitthvert sannleikskorn í grísku goðsögunum? (“Is there some grain of truth to the Greek myths?”)
- Heyrðirðu eitthvað?
Declension
declension
singular | masculine | feminine | neuter |
---|---|---|---|
nominative | einhver | einhver | eitthvert / eitthvað |
accusative | einhvern | einhverja | eitthvert / eitthvað |
dative | einhverjum | einhverri | einhverju |
genitive | einhvers | einhverrar | einhvers |
plural | masculine | feminine | neuter |
nominative | einhverjir | einhverjar | einhver |
accusative | einhverja | einhverjar | einhver |
dative | einhverjum | einhverjum | einhverjum |
genitive | einhverra | einhverra | einhverra |
Derived terms
Derived terms
- að einhverju leyti (in part)
- einhverju sinni
- einhvern daginn
- einhvern tíma
- einhvern veginn
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.