tvennur
Icelandic
Etymology
From Old Norse tvinnr, from Proto-Germanic *twinaz.
Pronunciation
- Rhymes: -ɛnːʏr
Adjective
tvennur
- two syn.
- Genesis 6 (Icelandic, English)
- Af öllum lifandi skepnum, af öllu holdi, skalt þú láta inn í örkina tvennt af hverju, svo að það haldi lífi með þér. Karldýr og kvendýr skulu þau vera: Af fuglunum eftir þeirra tegund, af fénaðinum eftir hans tegund og af öllum skriðkvikindum jarðarinnar eftir þeirra tegund. Tvennt af öllu skal til þín inn ganga, til þess að það haldi lífi.
- You are to bring into the ark two of all living creatures, male and female, to keep them alive with you. Two of every kind of bird, of every kind of animal and of every kind of creature that moves along the ground will come to you to be kept alive. You are to take every kind of food that is to be eaten and store it away as food for you and for them."
- Af öllum lifandi skepnum, af öllu holdi, skalt þú láta inn í örkina tvennt af hverju, svo að það haldi lífi með þér. Karldýr og kvendýr skulu þau vera: Af fuglunum eftir þeirra tegund, af fénaðinum eftir hans tegund og af öllum skriðkvikindum jarðarinnar eftir þeirra tegund. Tvennt af öllu skal til þín inn ganga, til þess að það haldi lífi.
- Tvennir tónleikar.
- Two concerts.
- Þetta má gera á tvennan hátt.
- This can be done in two different ways.
- Ég vil tvennt af öllu.
- I want two of every kind.
- Genesis 6 (Icelandic, English)
- (in the plural) two pairs
- Tvennir skór.
- Two pairs of shoes.
- Tvennir sokkar.
- Two pairs of socks.
- Tvennir skór.
Usage notes
- Used when counting singular nouns, pluralia tantum or groupings (especially pairs) of items, or when the item counted is missing from the sentence or separated by the preposition af (“of”).
Derived terms
- í tvennu lagi (in two parts)
- skipta í tvennt (to divide into two)
- tvenna
- tvennd
- tvenning
- tvenns konar (of two different kinds, two different kinds)
- Með tvenns konar menningu.
- Bicultural.
- Með tvenns konar menningu.
References
- Ásgeir Blöndal Magnússon — Íslensk orðsifjabók, 1st edition, 2nd printing (1989). Reykjavík, Orðabók Háskólans.
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.